U15

U15 liða 2022

U15 ára liðin taka þátt í æfinga- og keppnisbúðum með Finnlandi í Kiskakallio í Finnlandi. Þar munu liðin tvö hittast og hafa æfingar í blandi við alvöru vináttulandsleiki sín á milli dagana 4. júlí - 9. júlí. Flogið er út með morgunflugi til Helsinki og komið heim seinnipart laugardagsins 9. júlí.

18 leikmenn drengja og 18 leikmenn stúlkna fara út og leika í tveim 9 manna liðum gegn 9 manna liðum Finnlands. Kisakallio er frábær íþrótta „Campus“ en þar verður NM U16 og 18 ára liðanna nýlokið þegar U15 liðin mæta. 

Þrír keppnisvellir eru á svæðinu, mötuneyti og gista hóparnir í uppábúnum herbergjum.

Æfingar U15 liða verða milli jóla og nýárs. Mælingar 27. des. og svo æfingar 28.-30. des. (líklega 2 daga af þessum þrem).
Æfingatímar eru í vinnslu.

U15 stúlkna · Jólaæfingar des. 2021
Þjálfari:
Ólöf Helga Pálsdóttir Woods

U15 stúlkna æfir á eftifarandi dögum í desember 2021:

27. des. Mán. · Liðsfundur 12:30 Ásvöllum + HR mælingar Ásvöllum/Ólafssal Hfj. 13-15 og fræðslufundur kl. 17:00 (HR og Zoom)
28. des. Þri. · Grindavík 11-13 + Grindavík 15-17
29. des. Mið. · Grindavík 09-11 + Grindavík 13-15
 
U15 drengja · Jólaæfingar des. 2021
Þjálfari: 
Snorri Örn Arnaldsson

U15 drengja æfir á eftifarandi dögum í desember 2021:

27. des. Mán. · Liðsfundur 13:30 Ásvöllum + HR mælingar Ásvöllum/Ólafssal Hfj. 14-16 og fræðslufundur kl. 17:00 (HR og Zoom)
28. des. Þri. · Ólafssalur Hfj. 13-15
29. des. Mið. · Gindavík 11-13 + Grindavík 15-17
30. des. Fim. · Ólafssalur Hfj. 10-12

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira