Yngri landslið 2020
Verkefni yngri landsliða KKÍ sumarið 2020
ATH:
Dagsetningar sýna keppnisdaga móta og innihalda ekki ferðadaga liða sem eru oftast 2 dögum á undan.
Til Kaupmannahafnar er farið út 18. júní og heim um kvöld 21. júní.
Yfirleitt er síðan ferðast er heim daginn eftir mótslok (NM og EM)
Sjá neðar áætlaða ferðadaga fyrir sumarið en hér í töflunni eru mótsdagarnir sjálfir.
Mót yngri liða 2020 raðað eftir tímaröð:
ATH:
Dagsetningar sýna keppnisdaga móta og innihalda ekki ferðadaga liða sem eru oftast 2 dögum á undan.
Til Kaupmannahafnar er farið út 18. júní og heim um kvöld 21. júní.
Yfirleitt er síðan ferðast er heim daginn eftir mótslok (NM og EM)
Sjá neðar áætlaða ferðadaga fyrir sumarið en hér í töflunni eru mótsdagarnir sjálfir.
CPH-Invitational | Farum (CPH), Danmörk | 18. júní - 21. júní 2020 |
NM 2020 |
Kisakallio, Finnland | 25. júní - 29. júní 2020 |
U18 kvenna | Oberwart, Gussing og Furstenfeld, Austurríki | 03. júlí - 12. júlí 2020 |
U20 karla | Tbilisi, Georgía |
10. júlí - 19. júlí 2020 |
U16 kvenna |
Sarajevo, Bosnía | 17. júlí - 26. júlí 2020 |
U18 karla | Oradea, Rúmenía |
24. júlí - 02. ágúst 2020 |
U20 kvenna |
Ramat Gan, Ísrael |
08. ágúst - 16. ágúst 2020 |
U16 karla |
Sofia, Búlgaría |
13. ágúst - 22. ágúst 2020 |
Ferðadagar 2020: (í vinnslu)
CPH Invitational, Danmörk: Farið út 18. júní (morgun). Heim 21. júní (kvöld).
NM yngri liða, Finnland: Farið út 24. júní (morgun). Heim 30. júní (upp úr hádegi)
U18 kvenna: Áætlun: 30. júlí út beint af NM og heim 13. júlí
U20 karla: Áætlun: 8. júlí út og heim 20. júlí
U16 kvenna: Áætlun: 15. júlí út og heim 27. júlí
U18 karla: Áætlun 22. júlí út og heim 3. ágúst
U20 kvenna: Áætlun: 6. ágúst út og heim 17. ágúst
U16 karla: Áætlun: 11. ágúst út og heim 23. ágúst
Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira