NM 2023
NM í Svíþjóð og Finnlandi
Leikjplan NM 2023
Nánar síðar ...
ATH: Tímasetningar að finnskum tíma sem er +3 á Íslandi.
Leikir sem hefjast 18:00 úti er 15:00 hér heima (3 klst. fyrr)
ATH: Tímasetningar að sænskum tíma sem er +2 á Íslandi.
Leikir sem hefjast 18:00 úti er 16:00 hér heima (2 klst. fyrr)
Lifandi tölfræði frá öllum leikjum á NM 2022
https://www.basket.fi/basketball-finland/competitions/
Bein útsending frá öllum leikjum NM (allt mótið)
Hægt er að kaupa aðgang að beinu streymi frá öllum leikjum NM mótsins í Finnlandi þar sem Ísland leikur 5 leiki í hverjum flokki, U16 og U18 drengja og stúlkna gegn Finnlandi, Svíþjóð, Danmörku, Noregi og Eistlandi.
solidsport.com/nordicchamps/all_access
(Aðgangur að öllu mótinu kostar €30)

U16 stúlkna
Anna Katrín Víðisdóttir · Hrunamenn
Anna Margrét Hermannsdóttir · KR
Anna María Magnúsdóttir · KR
Díana Björg Guðmundsdóttir · Aþena
Dzana Crnac · Njarðvík
Erna Ósk Snorradóttir · Keflavík
Fjóla Gerður Gunnarsdóttir · KR
Heiður Hallgrímsdóttir · Haukar
Kristjana Mist Logadóttir · Stjarnan
Matilda Sóldís Svan Hjördísardóttir · Fjölnir
Karólína Harðardóttir · Stjarnan
Victoria Lind Kolbrúnardóttir · Skallagrímur
Þjálfarar: Hallgrímur Brynjólfsson, Jens Guðmundsson og Stefanía Ósk Ólafsdóttir.
U16 drengja:
Ari Hrannar Bjarmason · Selfoss
Ásmundur Múli Ármannsson · Stjarnan
Birgir Leifur Irving · Skólalið, Kanada
Birgir Leó Halldórsson · Sindri
Birkir Hrafn Eyþórsson · Selfoss
Lars Erik Bragason · KR
Lúkas Aron Stefánsson · ÍR
Magnús Dagur Svansson · ÍR
Mikael Snorri Ingimarsson · KR
Stefán Orri Davíðsson · ÍR
Tristan Máni Morthens · Selfoss
Viktor Jónas Lúðvíksson · Stjarnan
Þjálfarar: Borche Ilievski, Sigurður Friðrik Gunnarsson og Florijan Jovanov.
U18 stúlkna:
Anna Lára Vignisdóttir · Keflavík
Emma Hrönn Hákonardóttir · Fjölnir
Emma Sóldís Hjördísardóttir · Fjölnir
Heiður Karlsdóttir · Fjölnir
Hekla Eik Nökkvadóttir · Grindavík
Hildur Björk Gunnsteinsdóttir · Þór Þorlákshöfn
Jana Falsdóttir · Haukar
K. Eva Wium Elíasdóttir · Þór Akureyri
Rannveig Guðmundsdóttir · Paterna, Spáni
Krista Gló Magnúsdóttir · Njarðvík
Sara Líf Boama · Valur
Gígja Rut Gautadóttir · Þór Þorlákshöfn
Þjálfarar: Sævaldur Bjarnason, Árni Þór Hilmarsson og Erna Rún Magnúsdóttir
U18 drengja:
Ágúst Goði Kjartansson · Unibasket, Þýskalandi
Almar Orri Atlason · KR
Daníel Ágúst Halldórsson · Fjölnir
Haukur Davíðsson · Hamar
Friðrik Leó Curtis · ÍR
Hilmir Arnarson · Fjölnir
Karl Ísak Birgisson · Fjölnir
Kristján Fannar Ingólfsson · Stjarnan
Orri Már Svavarsson · Tindastóll
Óskar Víkingur Davíðsson · ÍR
Róbert Birmingham · Baskonia, Spáni
Tómas Valur Þrastarson · Þór Þorlákshöfn
Þjálfarar: Israel Martin, Baldur Már Stefánsson og Friðrik Þjálfi Stefánsson
Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira