/KKI%20logo%20-%20net%20-%20minni.png)
27 feb. 2025
Kjörnefnd hefur farið yfir þau framboð sem bárust til formanns og stjórnar KKÍ sem kosið verður um á Körfuknattleiksþingi 15.mars. Eingöngu verður kosið um formann þar sem tveir verða í framboði. Fjórir einstaklingar buðu sig fram í fjögur laus sæti í stjórn og því er sjálfkjörið í stjórnina.
Tveir frambjóðendur í eitt laust sæti formanns
Kjartan Freyr Ásmundsson
Kristinn Albertsson
Fjórir frambjóðendur í fjögur laus sæti stjórnar og því sjálfkjörið í stjórn
Hugi Halldórsson
Jón Bender
Margrét Kara Sturludóttir
Sigríður Sigurðardóttir
Eftirtaldir stjórnarmenn voru kosnir í stjórn á síðasta Körfuknattleiksþingi og eiga tvö ár eftir af sínu kjörtímabili
Ágúst Angantýsson
Einar Hannesson
Guðrún Kristmundsdóttir
Heiðrún Kristmundsdóttir
Herbert Arnarson