3 feb. 2021

Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í þremur agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar. 

 

 

Agamál 21/2020-2021               

Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Marko Jurica, leikmaður Sindra, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Vestri gegn Sindra, sem fram fór þann 25.janúar 2021.

Agamál 23/2020-2021              

Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Shawn Derrick Glover, leikmaður Tindastóls, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Höttur gegn Tindastól, sem fram fór þann 25.janúar 2021.

Agamál 22/2020-2021

Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Joonas Jarvelainen leikmaður Grindavíkur, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Keflavík gegn Grindavík, sem fram fór þann 25.janúar 2021