Ferða- og fæðiskostnaður
Ferða- og fæðiskostnaður 2021-2022 (uppfært 1. október 2021)
Ferða- og fæðiskostnaður á .pdf
Skoða Gjaldskrá dómara 2021-2022
Akstur frá Reykjavík til eftirtalinna staða:
Reykjanesbær 11.000 kr.
Grindavík 12.000 kr.
Vogar 8.400 kr.
Selfoss 13.700 kr.
Þorlákshöfn 12.200 kr.
Hveragerði 10.800 kr.
Laugarvatn 18.500 kr.
Flúðir 24.700 kr. (6-10 klst.)
Akranes 11.800 kr.
Borgarnes 17.800 kr.
Stykkishólmur 41.300 kr. (6-10 klst.)
Ísafjörður 109.200 kr. (10-24 klst.)
Blönduós 58.600 kr. (10-24 klst.)
Sauðárkrókur 74.200 kr. (10-24 klst.)
Sauðárkrur um Þverárfjall 69.800 kr. (10-24 klst.)
Akureyri 93.100 kr. (10-24 klst.)
Hella 22.300 kr.
Akstur frá Þorlákshöfn til eftirtalinna staða:
Selfoss 6.700 kr.
Hveragerði 5.000 kr.
Flúðir 17.800 kr.
Hella 15.400 kr.
Laugarvatn 16.100 kr.
Grindavík um Suðurstrandarveg 13.900 kr.
Akstur frá Borgarnesi til eftirtalinna staða:
Akranes 9.100 kr.
Stykkishólmur 23.500 kr. (6-10 klst.)
Sauðárkrókur 52.100 kr. (6-10 klst.)
Akstur frá Reykjanesbæ til eftirtalinna staða:
Grindavík 5.800 kr.
Vogar 3.500 kr.
Akstur frá Varmahlið til eftirtalinna staða:
Sauðárkrókur 6.200 kr.
Akureyri 22.600 kr.
Kostnaður á öðrum leiðum:
120 kr. pr. km.
Útreikningur á vegalengdum miðast við upplýsingar á heimasíðu vegagerðarinnar).
Akstur innan svæðis
Akstur innan svæðis aðeins í gjaldflokkum 6-10 nema 1. deild kvenna
Höfuðborgarsvæðið 2.500 kr.
Reykjanessvæðið 2.500 kr.
Gjaldið er rukkað þegar dómari búsettur á svæðinu, ekur til leiks sem er á svæðinu.
SÉRSTAKT GJALD FYRIR UNDIRBÚNING LEIKS*
- - - - - - - - - - - - - - - - -
2.500 kr.
*Gjaldið leggst á alla leiki í gjaldflokkum 1-5 auk 1. deildar kvenna.
*Gjaldið skal rukkað ásamt dómaralaunum til heimaliðs.
ANNAÐ UM AKSTUR
- - - - - - - - - - - - - - - - -
Fyrsti dómari sóttur á eigin bifreið til aksturs út fyrir svæði:
1.000 kr.
Annar dómari sóttur á eigin bifreið til aksturs út fyrir svæði:
500 kr.
Dómari sóttur á Suðurnesjum:
500 kr.
*Ekki er rukkað pick-up innan sama póstnúmers.
Bílaleigubíll sóttur:
2.500 kr.
Bílaleigubíll keyrður pr. klst.:
2.500 kr.
ÖNNUR GJÖLD
- - - - - - - - - - - -
Fæðis- og gistigjöld
Fæði 6 - 10 klst: 5.900 kr.
Fæði 10 - 24 klst: 13.000 kr.
Þegar dómari gistir utan heimilis skal heimalið leggja til gistingu á hóteli,
eða góðu gistiheimili með uppábúnu rúmi og í einstaklingsherbergi.
Sérákvæði: Akstur á milli Höfuðborgarsvæðis og eftirfarandi svæða telst einn leggur:
- Reykjanes, Suðurland (að Árborg) og Vesturland (að Borgarnesi)
Sérákvæði: Akstur á milli Selfoss og uppsveita Árnessýslu (að Flúðum)
eða í Rangárvallasýslu (að Hvolsvelli) telst einn leggur:
Ferðist dómari um fleiri en einn legg vegna dómgæslu skal hann ekki rukka fæðisgjald
skv. 6-10 klst. heldur sem nemur gjaldi vegna „undirbúning leiks“ fyrir hvern legg umfram 1.
Fjarveruálag:
2.500 kr. pr. klst.
Fjarveruálag er heimilt að innheimta milli 08:00 - 17:00 á virkum dögum. Ekki skal innheimta 2 klst. eða minna
- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Um reikninga og greiðslur í gjaldflokkum 1-5 auk 1. deildar kvenna
* Dómarar skulu senda heimaliði reikninga vegna þóknunar fyrir dómgæslu auk gjaldsins fyrir undirbúning leiks til heimaliðs í samræmi við launatöflu
* Dómarar skulu senda reikning til KKÍ vegna alls annars kostnaðar.
* Reikningur sá skal spanna kostnað sem varð til á tímabilinu frá 22. hvers mánaðar
* Reikningur eða fylgiskjal skal vera nákvæmt í sundurliðun kostnaðar á alla leiki
* Reikningur skal gefinn út og hafa borist til KKÍ með sannarlegum hætti fyrir 25. hvers mánaðar ellegar verður hann greiddur með næsta tímabili á eftir.
* Reikningurinn skal hafa gjalddaga þann 25. þess sama mánaðar (dæmi október) og eindaga fyrsta virka dag mánaðarins á eftir (dæmi nóvember).
* Sé ekki greitt á eindaga reiknast 5% álag vegna lántöku ofan á reikninginn auk dráttarvaxta frá gjalddaga eins og þeir eru á hverjum tíma skv. ákvörðun Seðlabanka Íslands.
Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira