Hér á eftir fara topplistar tölfræðinnar úr þeim þremur leikjum sem er lokið í einvígi Keflavíkur og Grindavíkur í undanúrslitum Epsondeildarinnar í körfubolta. Keflavík hefur 2-1 yfir eftir [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2002/00001401/14010401.htm[v-]102-86[slod-] sigur í fyrsta leik og [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2002/00001401/14010501.htm[v-]86-97[slod-] sigur í öðrum leik en Grindvíkingar náðu að minnka muninn með [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2002/00001401/14010601.htm[v-]85-94[slod-] sigri í Keflavík á laugardaginn. Næsti leikur liðanna er í Röstinni í Grindavík á fimmtudaginn klukkan 20:00. Tölfræði leikmanna: Flest stig: Damon Johnson, Keflavík 117 Tyson Patterson, Grindavík 69 Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 58 Magnús Þór Gunnarsson, Keflavík 45 Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 41 Guðlaugur Eyjólfsson, Grindavík 39 Flest fráköst: Damon Johnson, Keflavík 41 Jón Nordal Hafsteinsson, Keflavík 25 Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 21 Tyson Patterson, Grindavík 18 Sverrir Þór Sverrisson, Keflavík 14 Pétur Guðmundsson, Grindavík 13 Flest sóknarfráköst: Damon Johnson, Keflavík 12 Sverrir Þór Sverrisson, Keflavík 11 Jón Nordal Hafsteinsson, Keflavík 9 Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 6 Tyson Patterson, Grindavík 6 Gunnar Einarsson, Keflavík 5 Flestar stoðsendingar: Tyson Patterson, Grindavík 17 Sverrir Þór Sverrisson, Keflavík 14 Damon Johnson, Keflavík 10 Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 10 Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 8 Guðjón Skúlason, Keflavík 7 Flestir stolnir boltar: Damon Johnson, Keflavík 8 Jón Nordal Hafsteinsson, Keflavík 8 Tyson Patterson, Grindavík 6 Gunnar Einarsson, Keflavík 5 Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 5 Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 4 Flest varin skot: Damon Johnson, Keflavík 3 Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 2 Magnús Þór Gunnarsson, Keflavík 2 Guðmundur Ásgeirsson, Grindavík 2 Flestar þriggja stiga körfur: Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 12 Magnús Þór Gunnarsson, Keflavík 10 Guðlaugur Eyjólfsson, Grindavík 9 Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 9 Guðjón Skúlason, Keflavík 4 Damon Johnson, Keflavík 4 Besta skotnýting: (Lágmarkið er að hafa hitt úr 6 skotum) Gunnar Einarsson, Keflavík 59,1% (22/13) Pétur Guðmundsson, Grindavík 57,9% (19/11) Sverrir Þór Sverrisson, Keflavík 56% (25/14) Damon Johnson, Keflavík 53,8% (91/46) Tyson Patterson, Grindavík 51,9% (52/27) Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 50% (34/17) Besta þriggja stiga skotnýting: (Lágmarkið er að hafa hitt úr þremur 3ja stiga skotum) Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 48% (25/12) Magnús Þór Gunnarsson, Keflavík 45,5% (22/10) Guðjón Skúlason, Keflavík 38,5% (13/5) Guðlaugur Eyjólfsson, Grindavík 37,5% (24/9) Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 36% (25/9) Damon Johnson, Keflavík 23,5% (17/4) Besta vítanýting: (Lágmarkið er að hafa hitt úr 5 vítum) Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 85,7% (14/12) Damon Johnson, Keflavík 83,3% (18/15) Sverrir Þór Sverrisson, Keflavík 80% (10/8) Tyson Patterson, Grindavík 70% (20/14) Pétur Guðmundsson, Grindavík 66,7% (9/6) Flestar spilaðar mínútur: Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 114 Damon Johnson, Keflavík 114 Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 111 Tyson Patterson, Grindavík 111 Guðlaugur Eyjólfsson, Grindavík 100 Magnús Þór Gunnarsson, Keflavík 85 Heildartölfræði liðanna: Stigaskor: Keflavík 286 Grindavík 266 Fráköst: Keflavík 120 Grindavík 84 Sóknarfráköst: Keflavík 44 Grindavík 20 Stoðsendingar: Keflavík, Grindavík 51 Stolnir boltar: Keflavík 28 Grindavík 19 Tapaðir boltar: Grindavík 37 Keflavík 42 Villur: Grindavík 51 Keflavík 72 Varin skot: Grindavík 7 Keflavík 6 3ja stiga körfur: Grindavík 35 Keflavík 26 Skotnýting: Grindavík 49,7% (181/90) Keflavík 49,1% (228/112) 2ja stiga skotnýting: Grindavík 59,1% (93/55) Keflavík 55,1% (156/86) 3ja stiga skotnýting: Grindavík 39,8% (88/35) Keflavík 36,1% (72/26) Vítanýting: Keflavík 79,1% (43/34) Grindavík 69,9% (73/51) Mínútur frá bekknum: Keflavík 177 Grindavík 91 Stig frá bekknum: Keflavík 50 Grindavík 38 Fráköst frá bekknum: Keflavík 18 Grindavík 13 Stoðsendingar frá bekknum: Keflavík 15 Grindavík 5