Hér á eftir fara eftu konur í tölfræði íslenska kvennalandsliðsins frá upphafi en þetta er í fyrsta sinn sem þessi tölfræði hefur verið tekin saman. Flestir landsleikir: Anna María Sveinsdóttir 51 Guðbjörg Norðfjörð 48 Linda Stefánsdóttir 39 Helga Þorvaldsdóttir 34 Björg Hafsteinsdóttir 33 Hanna B. Kjartansdóttir 33 Kristín Blöndal 31 Birna Valgarðsdóttir 31 Anna Dís Sveinbjörnsdóttir 30 Alda Leif Jónsdóttir 26 Erla Reynisdóttir 22 Erla Þorsteinsdóttir 20 Kristín Björk Jónsdóttir 16 Olga Færseth 16 Vigdís Þórisdóttir 16 Svanhildur Káradóttir 15 Gréta María Grétarsdóttir 15 María Jóhannesdóttir 15 Hafdís Helgadóttir 13 Hildur Sigurðardóttir 13 Sólveig Pálsdóttir 13 Anna Gunnarsdóttir 11 Marín Rós Karlsdóttir 11 Hafdís Hafberg 10 Herdís Gunnarsdóttir 10 Kristjana B. Magnúsdóttir 10 Flest stig fyrir landsliðið: Anna María Sveinsdóttir 652 Guðbjörg Norðfjörð 329 Linda Stefánsdóttir 293 Björg Hafsteinsdóttir 270 Anna Dís Sveinbjörnsdóttir 225 Kristín Blöndal 187 Erla Reynisdóttir 179 Hanna B. Kjartansdóttir 158 Helga Þorvaldsdóttir 158 Birna Valgarðsdóttir 148 Olga Færseth 124 Alda Leif Jónsdóttir 117 Erla Þorsteinsdóttir 115 Oftast fyrirliði landsliðsins: Anna María Sveinsdóttir 17 Björg Hafsteinsdóttir 11 Vigdís Þórisdóttir 9 María Jóhannesdóttir 8 Guðbjörg Norðfjörð 8 Kristín Blöndal 4 Guðrún Ólafsdóttir 4 Guðrún Gunnarsdóttir 4 Anna Björk Bjarnadóttir 4 Hafdís Helgadóttir 3 Besta sigurhlutfall í landsleikjum: Hanna B. Kjartansdóttir 33 leikir (21 sigrar-12 töp) 63,6% sigurhlutfall Kristín Björk Jónsdóttir 16 (10-6) 62,5% Kristín Blöndal 31 (19-12) 61,3% Anna Dís Sveinbjörnsdóttir 30 (17-13) 56,7% Olga Færseth 16 (9-7) 56,3% Helga Þorvaldsdóttir 34 (19-15) 55,9% Birna Valgarðsdóttir 31 (17-14) 54,8% Erla Reynisdóttir 22 (12-10) 54,5% Guðbjörg Norðfjörð 48 (26-22) 54,2% Linda Stefánsdóttir 39 (21-18) 53,8% Alda Leif Jónsdóttir 26 (14-12) 53,8% Flest stig að meðaltali með landsliðinu: Anna María Sveinsdóttir (51 leikir / 652 stig) 12,8 Björg Hafsteinsdóttir (33/270) 8,2 Erla Reynisdóttir (22/179) 8,1 Olga Færseth (16/124) 7,8 Linda Stefánsdóttir (39/293) 7,5 Anna Dís Sveinbjörnsdóttir (30/225) 7,5 Guðbjörg Norðfjörð (48/329) 6,9 Kristín Blöndal (31/187) 6,0 Erla Þorsteinsdóttir (20/115) 5,8 Kristín Björk Jónsdóttir (16/88) 5,5 Flestir sigurleikir spilaðir með landsliðinu: Guðbjörg Norðfjörð 26 Anna María Sveinsdóttir 25 Hanna B. Kjartansdóttir 21 Linda Stefánsdóttir 21 Kristín Blöndal 19 Helga Þorvaldsdóttir 19 Anna Dís Sveinbjörnsdóttir 17 Birna Valgarðsdóttir 17 Alda Leif Jónsdóttir 14 Björg Hafsteinsdóttir 13 Erla Reynisdóttir 12 Kristín Björk Jónsdóttir 10 Besta vítanýting í landsleikjum: (Lágmark 10 vítum hitt) Erla Reynisdóttir (27 vítaskot/22 vítum hitt) 81,5% vítanýting Signý Hermannsdóttir (14/11) 78,6% Anna María Sveinsdóttir (167/130) 77,8% Gréta María Grétarsdóttir (22/17) 77,3% Hildigunnur Hilmarsdóttir (17/13) 76,5% Erla Þorsteinsdóttir (45/34) 75,6% Alda Leif Jónsdóttir (27/20) 74,1% Helga Þorvaldsdóttir (52/38) 73,1% Olga Færseth (34/24) 70,6% Björg Hafsteinsdóttir (39/27) 69,2% Flest stig í einum landsleik: Anna María Sveinsdóttir (Leikur:#45, 27.6.1996 gegn Möltu á Promotion Cup) 35 Anna María Sveinsdóttir (#14, 18.5.1989, gegn Kýpur á Smáþjóðaleikum) 32 Anna María Sveinsdóttir (#44, 26.6.1996, gegn Andorra á Promotion Cup) 24 Erla Þorsteinsdóttir (#57, 18.6.1998, gegn Möltu á Promotion Cup) 24 Björg Hafsteinsdóttir (#35, 16.12.1993, gegn Wales á Promotion Cup) 22 Björg Hafsteinsdóttir (#23, 22.5.1991, gegn Möltu á Smáþjóðaleikum) 21 Anna Dís Sveinbjörnsdóttir (#48, 30.6.1996, gegn Albaníu á Promotion Cup) 21 Anna María Sveinsdóttir (#15, 19.5.1989, gegn Mónakó á Smáþjóðaleikum) 21 Kristín Björk Jónsdóttir (#64, 30.4.2000, gegn Lúxemborg á Spuerkess-Cup) 21 Anna María Sveinsdóttir (#43, 29.12.1995, gegn Eistlandi í vináttuleik) 20 Anna María Sveinsdóttir (#53, 5.6.1997, gegn Kýpur á Smáþjóðaleikum) 20 Björg Hafsteinsdóttir (#31, 27.5.1993, gegn Kýpur á Smáþjóðaleikum) 20 Björg Hafsteinsdóttir (#32, 28.5.1993, gegn Lúxemborg á Smáþjóðaleikum) 20 Olga Færseth (#30, 26.5.1993, gegn Möltu á Smáþjóðaleikum) 20 Anna María Sveinsdóttir (#63, 29.4.2000, gegn Noregi á Spuerkess-Cup) 20 Anna María Sveinsdóttir (#46, 28.6.1996, gegn Kýpur á Promotion Cup) 20 Erla Reynisdóttir (#50, 15.5.1997, gegn Írlandi í vináttuleik) 20 Landsleikir einstakra félaga: Keflavík 242 KR 166 ÍS 108 ÍR 86 Grindavík 65 Haukar 43 Breiðablik 33 Njarðvík 18 Valur 14 Tindastóll 9 Þór Ak. 8 Skallagrímur 8 KFÍ 7 Holbæk 3