Reglugerð um siðanefnd

1. 
Stjórn KKÍ skipar þrjá einstaklinga í nefndina til tveggja ára. Formann skal skipa sérstaklega.

2. 
Siðanefnd sér til þess að siðareglur KKÍ séu í heiðri hafðar.

3. 
Siðanefnd tekur fyrir þau brot sem vísað er til hennar eða er bent á.

4. 
Siðanefnd getur tekið upp mál sem nefndin telur að þurfi að taka upp.

5. 
Siðanefnd getur vísað málum til aga- og úrskurðarnefndar KKÍ.

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira