U18

Æfingar milli jóla og nýárs · U18 drengja og stúlkna

U18 stúlkna:
Fim. 27. des: Ólafssalur/Ásvellir 10:30-11:30 og 12-14
Fös. 28. des: Álftanes 09-11 og 13-15 + Foreldrafundur 13:00 (Smárinn 2. hæð, Kópavogi)
Lau. 29. des: Dalhús 11-13 og 14:30-16:00

U18 drengja: 
Fim. 27. des: Álftanes 14:00-16:00
Fös. 28. des: Ásgarður 11:00-13:00 og 14:30-16:00 + Foreldrafundur 13:00 (Smárinn 2. hæð, Kópavogi)
Lau. 29. des: Þorlákshöfn 13:00-15:00
Sun. 30. des: Grindavík 10:00-12:00 og 14:00-16:00

- Upphaf sumaræfinga eftir úrslit yngri flokka (lok maí, helgina 24.-26. maí)
Kynningarfundur KKÍ og yfirþjálfara KKÍ með foreldrum verður haldinn milli jóla og nýárs, í kringum æfingar liðanna. 
Nánar tilkynnt síðar þegar æfingahópar verða valdir í upphafi desember.
Mót U16 stúlkna 2019:

NM í Finnlandi 27. júní - 1. júlí
(Ferðadagar 26. að morgni og farið beint á EM í framhaldinu frá Finnlandi. Beint flug til Helsinki).

EM 2019 - FIBA European Championship U18 Womens · Skopje, Makedónía
Dagsetning mótsins er 5. júlí - 14. júlí. Farið út 2. júlí beint frá Helsinki til Skopje í Makedóníu og komið heim 15. ágúst (Staðfest).

Æfingahópur · Jólin 2018 (24 manna)
Alexandra Eva Sverrisdóttir · Stjarnan
Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík
Ava Haraldsson · High School, USA 
Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur
Bríet Ófeigsdóttir · Breiðablik 
Edda Karlsdóttir · Keflavík
Eva María Davíðsdóttir · Keflavík
Eygló óskarsdóttir · KR
Fanndís Sverrisdóttir · Fjölnir 
Gígja Marín þorsteinsdóttir · Hamar 
Helga Sóley Heiðarsdóttir · Hamar 
Hjördís Traustadóttir · Keflavík
Hrefna Ottósdottir · Þór Akureyri
Jenný Lovísa Benediktsdóttir · KR 
Jóhanna Lilja Pálsdóttir · Njarðvík
Kristín Alda Jörgensen · Breiðablik 
Natalía Jenný · Grindavík
Ólöf Rún Óladóttir · Grindavík
Sigrún Björg ólafsdóttir · Haukar
Stefanía Ósk Ólafsdóttir · Haukar
Mót U16 drengja 2019:

NM í Finnlandi 27. júní - 1. júlí
(Ferðadagar 26. að morgni og upp úr hádegi heim 2. júlí. Beint flug til og frá Helsinki).

EM 2019 - FIBA European Championship U18 · Oradea, Rúmenía
Dagsetning mótsins er 26. júlí - 4. ágúst. Farið út 24. júlí og komið heim 5. ágúst (Staðfest).

Æfingahópur · Jólin 2018 (21 leikmaður)
Árni Gunnar Kristjánsson · Stjarnan
Ástþór Atli Svalason · Valur
Benoný Svanur Sigurðsson · ÍR
Dúi Þór Jónsson · Stjarnan
Einar Ólafsson · Valur
Friðrik Anton Jónsson · Stjarnan
Gabríel Douane Boama · Valur
Guðrandur Helgi Jónsson · Keflavík
Hafliði Jökull Jóhannesson · ÍR
Hilmir Hallgrímsson · Vestri
Hlynur Breki Harðarson · Fjölnir
Hugi Hallgrímsson · Vestri
Ingimundur Orri Jóhannsson · Stjarnan
Júlíus Orri Ágústsson · Þór Akureyri
Magnús Helgi Lúðvíksson · Stjarnan
Ólafur Björn Gunnlaugsson · Tindastóll
Sveinn Búi Birgisson · KR
Tristan Gregers Oddeirsson · KR
Veigar Páll Alexandersson · Njarðvík
Þorvaldur Orri Árnason · KR
Veigar Áki Hlynsson · KR

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira