U15

U15 ára landslið Íslands · Sumar 2019

Mót:
Copenhagen-Invitational 2019
Ísland sendir til leiks tvö níu manna lið drengja og stúlkna.
Fer fram í Farum, Kaupmannahöfn, dagana 21.-23. júní (fös-sun). Ferðast út fimmtudaginn 20. júní, heim sunnudaginn 23. júní um kvöld.

Mótið verður haldið í 12. sinn núna í sumar. 
Keppni fer fram frá föstudeginum 21. til sunnudagsins 23. júní en íslenski hópurinn fer út þann 20. júní.

Þátttakendur gista í skólum nálægt Farum Arena, Stavnsholtvej 41, 3520 Farum.
Mótshaldarar útvega dýnur en svefnpoka/kodda koma leikmenn með sér. 

Allur matur er snæddur í mötuneytinu í Farum Arena/ á keppnisstað.

Fararstjóri verður á höndum KKÍ
Tveir þjálfarar fara með hvoru liði, yfirþjálfari KKÍ og tveir sjúkraþjálfarar.

Flugupplýsingar berast síðar hingað inn þegar frá gengið hefur verið frá því með Icelandair.
Áætlun er að ferðast út 20. júní að morgni og heim sunnudaginn 23. júní um kvöld.

Gist verður í skóla við keppnissvæðið. Leikmenn þurf að koma með kodda og sæng/svefnpoka. Allir fá loftdýnur frá mótshöldurum.

U15 stúlkna
(18 leikmenn verða valdir í tvö 9 manna lið) fyrir sumarið:

Æfingahópur · Jólin 2018 (30 manna)
Agnes María Svansdóttir · Keflavík
Agnes Perla Sigurðardóttir · Keflavík
Anna Lára Vignisdóttir · Keflavík
Ásdís Hjálmrós Jóhanesdóttir · Njarðvík
Bergþóra Káradóttir · Keflavík
Björk Bjarnadóttir · Breiðablik
Dagbjört Hálfdánardóttir · Haukar
Dagný Inga Magnúsdóttir · Snæfell
Emma Liv Þórisdóttir · Grindavík
Emma Sóldís Hjördísardóttir · KR
Fjóla Bjarkadóttir · KR
Gréta Proppé Hjaltadóttir · Vestri
Guðbjörg Lind Jóhannsdóttir · Breiðablik
Hekla Eik Nökkvadóttir · Grindavík
Helga Soffía Reynisdóttir · Haukar
Hjördís Arna Jónsdóttir · Keflavík
Hrafnhildur Hallgrímsdóttir · Hamar
Ingibjörg Bára Pálsdóttir · Hrunamenn
Karlotta Ísól Eysteinsdóttir · Njarðvík
Krista Gló Magnúsdóttir · Njarðvík
Kristína Kartrín Þórsdóttir · Stjarnan
Kristlaug Eva Wium Elíasdóttir · Þór Akureyri
Kristrún Ríkey Ólafsdóttir · Þór Akureyri
María Ósk Vilhjálmsdóttir · Haukar
Rebekka Rut Hjálmarsdóttir · Grindavík
Sigurbjörg Sigurpálsdóttir · Grindavík
Stefanía Tera Hanssen · Fjölnir
Tanya Carter · Stjarnan
Unnur Stefánsdóttir · Grindavík
Æsa María Steingrímsdóttir · Grindavík
 
U15 drengja
(18 leikmenn verða valdir í tvö 9 manna lið) fyrir sumarið 2019.

Æfingahópur · Jólin 2018 (30 manna)
Ágúst Goði Kjartansson · Haukar
Alexander Finnsson · Skallagrímur
Almar Orri Atlason · KR
Andri Björnsson · Skallagrímur
Arnar Freyr Tandrason · Breiðablik
Aron Björnsson · Skallagrímur
Aron Elvar Dagsson · ÍA
Aron Kristian Jónasson · Stjarnan
Aron Orri Hilmarsson · ÍR
Breki Rafn Eiríksson · Breiðablik
Daníel Ágúst Halldórsson · Fjölnir
Elías Pálsson · Njarðvík
Erik Nói Gunnarsson · Haukar
Guðmundur Aron Jóhannesson · Fjölnir
Hákon Helgi Hallgrímsson · Breiðablik
Haukur Davíðsson · Hamar
Hinrik Hrafn Bergsson · Haukar
Hjörtur Snær Halldórsson · Hrunamenn
Hringur Karlsson · Hrunamenn
Ísak Evan Distance · Breiðablik
Jónas Bjarki Reynisson · Skallagrímur
Karl Ísak Birgisson · Fjölnir
Ólafur Birgir Kárason · Fjölnir
Óskar Gabríel Guðmundsson · Stjarnan
Óskar Máni Davíðsson · Þór Akureyri
Róbert Aron Steffensen · Fjölnir
Róbert Sean Birmingham · Njarðvík
Sölvi Ólason · Breiðablik
Gautur Óli Gíslason · Vestri
Yngvi Snær Bjarnason · Stjarnan

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira