11 mar. 2019

Fjölniskonur fengu bikar afhentan fyrir að vera deildarmeistari í 1. deild kvenna.

Bikarinn var afhentur að loknum leiks Fjölnis og ÍR í næstu síðustu umferð deildarinnar.

Til hamingju Fjölnir