23 jan. 2019

Aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir eftirfarandi mál í vikunni.

Úrskurður nr. 24/2018-2019
Með vísan til ákvæðis a-liðar 1.mgr. 13. gr. reglugerðar um aga - og úrskurðarmál skal hinn kærði, Þórður Kristófer, leikmaður Fjölnis B, sæta áminningar vegna háttsemi sinnar í leik Fjölnir B og Keflavík/Grindavík í Íslandsmót Unglingaflokk.karla, sem leikinn var 12. janúar 2019.

Úrskurður nr. 25/2018-2019
Með vísan til ákvæðis c-liðar 1.mgr. 13. gr. reglugerðar um aga - og úrskurðarmál skal hinn kærði, Tómas Wium, leikmaður Fjölnis B, sæta eins leiks banni vegna háttsemi sinnar í leik Fjölnis B og Grindavík/Keflavík í Íslandsmóti Unglingaflokks karla, sem leikinn var 12. janúar 2019.

Úrskurður nr. 26/2018-2019
Með vísan til ákvæðis a-liðar 1.mgr. 13. gr. reglugerðar um aga - og úrskurðarmál skal hinn kærði, Brynjar Þór Björnsson, leikmaður Tindastóls, sæta áminningar vegna háttsemi sinnar í leik Tindastóls og Hauka í Íslandsmót M.fl.karla, sem leikinn var 17. janúar 2019.

Úrskurður nr. 27/2018-2019
Með vísan til ákvæðis a-liðar 1.mgr. 13. gr. reglugerðar um aga - og úrskurðarmál skal hinn kærði, Dominykas Zupkauskas, leikmaður Snæfells, sæta áminningar vegna háttsemi sinnar í leik Þórs Akureyri og Snæfells í Íslandsmót 1. deild M.fl.karla, sem leikinn var 18. janúar 2019.

Úrskurður nr. 29/2018-2019
Með vísan til ákvæðis a-liðar 1.mgr. 13. gr. reglugerðar um aga - og úrskurðarmál skal hinn kærði, Halldór Karlsson, leikmaður Njarðvík B., sæta áminningar vegna háttsemi sinnar í leik Leiknir R. og Njarðvík B. í Íslandsmót 2. deild M.fl.karla, sem leikinn var 23. janúar 2019.

Tilvísunarmál nr. 1/2018-2019

Hinn kærði, Lewis Clinch, sætir ávítum vegna ummæla sinna á samfélagsmiðlinum Twitter þann 7. janúar 2019. Körfuknattleiksdeild Grindavíkur skal greiða sekt að fjárhæð kr. 50.000,- til KKÍ. Hægt er að lesa allan dóminn hér.