17 jan. 2019Fjórir leikir fara fram í Domino's deild karla í kvöld kl. 19:15 og verður leikur Þórs Þ. og KR sýndur beint úr Þorlákshöfn á Stöð 2 Sport.

Haukar verða með sinn leik í beinni á netinu gegn Tindastól á tv.haukar.is og allir leikir kvöldsins verða svo á sínum stað í lifandi tölfræði á kki.is.

🍕 Domino's deild karla í kvöld!
🗓 Fim. 17. jan.
⏰ 19:15

🏀 ÞÓR Þ.-KR  ➡️📺 Sýndur beint á Stöð 2 Sport
🎪 Icelandic Glacial-höllin

🏀 VALUR-NJARÐVÍK
🎪 Origo höllin

🏀 HAUKAR-TINDASTÓLL  ➡️ á netinu tv.haukar.is
🎪 DB Schenkerhöllin

🏀 SKALLAGRÍMUR-STJARNAN
🎪 Borgarnes

#korfubolti #dominosdeildin