6 nóv. 2018

Í gær lauk 32-liða úrslitum Geysisbikarsins og í hádeginu í dag var dregið í 16-liða úrslit karla og kvenna. 16 lið eru eftir hjá körlunum en þrjú sátu hjá í fyrstu umferðinni. Hjá konunum eru 16 lið skráð til leiks í ár en það eru liðin í efstu tveim deildunum auk Keflavíkur-b sem tekur eingöngu þátt í bikarkeppninni.

Leikið verður dagana 15.-17. desember.

Valur - Hamar  


16-liða úrslit Geysisbikars · Konur
Valur - Hamar
Njarðvík - Skallagrímur
Haukar - Grindavík  
ÍR - Keflavík-b  
Tindastóll - Breiðablik  
Stjarnan - KR
Þór Ak. - Snæfell 
Keflavík - Fjölnir 

16-liða úrslit karla

Tindastóll - Fjölnir  
Skallagrímur - Selfoss    
Tindastóll - Fjölnir
Skallagrímur - Selfoss
KR-b - KR  
Þór Þ. - Njarðvík  
Grindavík - Njarðvík-b    
Hamar - Stjarnan 
Vestri - Haukar 
ÍR - ÍA

#geysisbikarinn #korfubolti