21 okt. 2018

Í kvöld er komið að heillri umferð í Domino's deild kvenna en kl. 19:15 hefjast fjórir leikir. 

Leikir kvöldsins kl. 19:15 · Domino's deild kvenna

🏀 Haukar-Keflavík
🏀 Valur-Breiðablik
🏀 Skallagrímur-Stjarnan
🏀 KR-Snæfell 

➡️ Lifandi tölfræði á kki.is

#korfubolti #dominosdeildin