7 maí 2018Keflavík varð um helgina Íslandsmeistari í 7. flokk9 stúlkna. Síðasta umferðing var leikin í Akurskóla í Njarðvík og sigruðu Keflavíkurstelpur alla leiki sína á mótinu og stóðu því uppi sem Íslandsmeistarar að því loknu.
 
Ásamt Keflavík léku Haukar, KR, ÍR og sameinað lið Þór/Hrunamenn á mótinu en Þór/Hrunamenn höfnuðu í öðru sæti.
 
Þjálfari liðsins er Kristjana Eir Jónsdóttir.

Til hamingju Keflavík!

#korfubolti