4 maí 2018

Lokahóf KKÍ var haldið í hádeginu í dag og voru veitt verðlaun til leikmanna, þjálfara og dómara fyrir sín afrek í vetur. 

Helena Sverrisdóttir og Kristófer Acox voru valin bestu leikmenn Domino's deildanna og þá voru þjálfarar íslandsmeistaraliðanna, þeir Ingvar Þór Guðjónsson Haukum og Finnur Freyr Stefánsson, KR, valdir þjálfarar ársins.

Lið ársins og önnur verðlaun voru eftirfarandi:

Domino's deild kvenna 2017-2018


Lið ársins:
Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar
Guðbjörg Sverrisdóttir · Valur
Thelma Dís Ágústsdóttir · Keflavík
Helena Sverrisdóttir · Haukar
Elín Sóley Hrafnkelsdóttir · Valur

 
Þjálfari ársins
Ingvar Guðjónsson · Haukar
 
Besti ungi leikmaðurinn
Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur

Besti erlendi leikmaður ársins
Danielle Rodriguez · Stjarnan
 
Varnarmaður ársins
Dýrfinna Arnardóttir · Haukar
 
Prúðasti leikmaðurinn
Thelma Dís Ágústsdóttir · Keflavík

Leikmaður ársins - MVP
Helena Sverrisdóttir · Haukar


Besti dómarinn í Domino's deildum karla og kvenna
Sigmumdur Már Herbertsson


Domino's deild karla 2017-2018

Lið ársins:
Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll
Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll
Kári Jónsson · Haukar
Kristófer Acox · KR
Hlynur Bæringsson · Stjarnan

 
Þjálfari ársins
Finnur Freyr Stefánsson - KR 

Besti ungi leikmaðurinn / Örlygsbikarinn farandsbikar
Ingvi Þór Guðmundsson · Grindavík

Besti erlendi leikmaðurinn
Antonio Hester · Tindastóll

Prúðasti leikmaðurinn
Axel Kárason · Tindastóll

Varnarmaður ársins
Kristófer Acox · KR

Leikmaður ársins - MVP
Kristófer Acox · KR

#korfubolti