14 mar. 2018Í kvöld klárast 25. umferð Domino's deildar kvenna þegar þrír leikir fara fram, en þessari umferð lokinni eru aðeins þrír leikir eftir að deildarkeppninni í ár. 

Leikir kvöldsins hefjast allir kl. 19:15 og verða í lifandi tölfræðilýsingu á kki.is að venju.

Leikir kvöldsins:

🍕Domino's deild kvenna
➡️3 leikir í kvöld
⏰19:15

🏀Snæfell-Njarðvík
🏀Keflavík-Stjarnan
🏀Breiðablik-Skallagrímur

#korfubolti