9 mar. 2018Nú er dagskrá 8-liða úrslita Domino's deildar karla aðgengileg á mótavef KKÍ. Fyrsti leikdagur er 15. mars en þá hefst viðureign ÍR og Stjörnunnar og KR og Njarðvíkur.

Oddaleikir allra viðureigna verða miðvikudaignn 28. mars en allir oddaleikirnir eru ótímasettir. Tímasetning þeirra verður ákveðin í samráði við Stöð 2 Sport þegar nær dregur.

Sjá dagskrá 8-liða úrslitanna á mótavef KKÍ eða hér fyrir neðan eftir rimmum liðanna í 8-liða úrslitunum.

HAUKAR (1) - KEFLAVÍK (8)
Leikur 1 16. mars 19:15 Haukar-Keflavík DB Schenker höllin
Leikur 2 20. mars 19:15 Keflavík-Haukar TM-höllin
Leikur 3 23. mars 19:15 Haukar-Keflavík DB Schenker höllin
Leikur 4 26. mars 19:15 Keflavík-Haukar* TM-höllin *ef þarf
Leikur 5 28. mars Haukar-Keflavík* DB Schenker höllin *ef þarf
ÍR (2) · STJARNAN (7)
Leikur 1 15. mars 19:15 ÍR-Stjarnan Hertz-Hellirinn
Leikur 2 19. mars 19:15 Stjarnan-ÍR Ásgarður
Leikur 3 22. mars 19:15 ÍR-Stjarnan Hertz-Hellirinn
Leikur 4 25. mars 19:15 Stjarnan-ÍR* Ásgarður *ef þarf
Leikur 5 28. mars ÍR-Stjarnan* Hertz-Hellirinn *ef þarf
TINDASTÓLL (3) · GRINDAVÍK (6)
Leikur 1 16. mars 19:15 Tindastóll-Grindavík Sauðárkrókur
Leikur 2 20. mars 19:15 Grindavík-Tindastóll Mustad-höllin
Leikur 3 23. mars 19:15 Tindastóll-Grindavík Sauðárkrókur
Leikur 4 26. mars 19:15 Grindavík-Tindastóll* Mustad-höllin *ef þarf
Leikur 5 28. mars Tindastóll-Grindavík* Sauðárkrókur *ef þarf
KR (4) · NJARÐVÍK (5)
Leikur 1 15. mars 19:15 KR-Njarðvík DHL-höllin
Leikur 2 19. mars 19:15 Njarðvík-KR Ljónagryfjan
Leikur 3 22. mars 19:15 KR-Njarðvík DHL-höllin
Leikur 4 25. mars 19:15 Njarðvík-KR* Ljónagryfjan *ef þarf
Leikur 5 28. mars KR-Njarðvík* DHL-höllin *ef þarf

#korfubolti