7 mar. 2018Domino's deild kvenna býður upp á þrjá leiki í kvöld en þeir hefjast allir kl. 19:15. Sjónvarpsleikur kvöldsins á Stöð 2 Sport er viðureign Vals og Keflavíkur í Valshöllinni að Hlíðarenda.

Aðrir leikir kvöldsins eru leikir Njarðvíkur og Hauka í Ljónagryfjunni í Njarðvík og leikur Breiðabliks og Stjörnunnar í Smáranum í Kópavogi. 

Sjáumst á vellinum!

#korfubolti #dominos365