1 mar. 2018Í kvöld eru þrír leikir á dagskránni í Domino's deild karla en leikirnir hefjast allir kl. 19:15. Stöð 2 Sport sýnir beint frá TM höllinni að Sunnubraut frá nágrannaslag Keflavíkur og Njarðvíkur.

🍕Domino's deild karla í kvöld:
⏰19:15
🏀Keflavík - Njarðvík · Sýndur beint á Stöð 2 Sport
🏀Haukar - Stjarnan
🏀Grindavík - ÍR

#korfubolti #dominos365