10 jan. 2018

Búið er að raða dómurum á undanúrslitaleiki kvenna annað kvöld.

Leik Skallagríms og Njarðvíkur dæma þau Ísak Ernir Kristinsson, Jóhann Gunnar Guðmundsson og Georgía Kristiansen. Björgvin Rúnarsson er eftirlitsmaður.

Leik Keflavíkur og Snæfells dæma þeir Leifur Sigfinnur Garðarsson, Davíð Tómas Tómasson og Halldór Geir Jensson. Eftirlitsmaður verður Pétur Hrafn Sigurðsson.

#maltbikarinn #korfubolti