9 jan. 2018

Búið er að raða dómurum á undanúrslitaleiki karla annað kvöld.

Leik KR og Breiðabliks dæma þeir Rögnvaldur Hreiðarsson, Jón Guðmundsson og Gunnlaugur Briem leikinn. Eftirlitsmaður leiksins verður Gunnar Freyr Steinsson.

Leik Hauka og Tindastóls dæma þeir Kristinn Óskarsson, Davíð Kristján Hreiðarsson og Eggert Aðalsteinsson. Eftirlitsmaður leiksins verður Aðalsteinn Hrafnkelsson.

#maltbikarinn #korfubolti