7 jan. 2018

Í dag fara fram leikir í Domino’s deild karla og Domino’s deild kvenna. Tvíhöfði verður á Ásvöllum í Hafnarfirði í DB Schenkerhöllinni þegar tveir leikir fara fram þegar Haukastúlkur taka á móti Stjörnunni og svo leik strákarnir gegn Grindavík þar á eftir.

 

Leikur Hauka og Grindavíkur verður einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

 

Leikir dagsins og kvöldsins eru:

 

Domino’s deild kvenna

17.45

🏀Haukar-Stjarnan

 

Domino’s deild karla

19:15

🏀KR-Stjarnan

🏀Höttur-ÍR

🏀Tindastóll-Valur

🏀Keflavík-Þór Ak.

 

20:00

🏀Haukar-Grindavík · Sýndur beint á Stöð 2 Sport

 

#korfubolti #dominos365