6 jan. 2018

Þrír leikir fara fram í dag kl 16:30 í Domino's deild kvenna. 

Njarðvík fær Skallagrím í heimsókn, Snæfell tekur á móti Keflavík og Valur og Breiðablik mætast í Valshöllinni.

Stöð 2 Sport verður í Hólminum og sýnir beint frá leik Snæfells og Keflavíkur.

#korfubolti