4 jan. 2018Í kvöld fara fram fjórir leikir í Domino's deild karla kl. 19:15 en þetta eru fyrstu leikirnir í seinni umferð deildarinnar. Einn leikur verður í beinni á Stöð 2 Sport og það verður leikur ÍR og Tindastóls sem fram fer í Hertz-Hellinum í Seljaskóla.

Leikir kvöldsins:
🏀 Valur-Keflavík
🏀 ÍR-Tindastóll · Sýndur beint á Stöð 2 Sport 📺
🏀 Stjarnan-Höttur
🏀 Njarðvík-KR

#korfubolti