11 okt. 2017Sigmundur Már Herbertsson, FIBA dómari, dæmdi í kvöld leik Umea Udominate gegn  Sparta&k MR Vidnoje frá Rússlandi. Leikurin fór fram á heimavelli Umea í Svíþjóð.

Leikurin var í beinni textalýsingu á FIBA en tölfræði hans má sjá hérna. Leiknum lauk með öruggum sigri heimastúlkna 86:57.