22 sep. 2017

Í dag föstudaginn 22. september fer fram formannafundur KKÍ fyrir tímabilið 2017-2018. Fundurinn verður haldin í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, í E-sal á 3. hæð.

Dagskrá fundarinn verður eftirfarandi:
1. Opnun fundarins
2. Afreks- og landsliðsmál
3. Mótamál
4. Félagaskiptamál
5. Dómaramálefni
6. Aðgönguskírteini
7. Fræðslu- og útbreiðslumál
8.  Málefni ÍSÍ
9. Kvörtun ESA til íslenska ríkisins
10. Önnur mál