2 sep. 2017

Landsleikurinn í dag hjá Ægi Þóri Steinarssyni var hans 50. landsleikur fyrir karlalandslið Íslands. Ægir sem hefur leikið með landsliðinu síðan árið 2012 er búinn að koma inná í báðum leikjum Íslands á EuroBasket 2017.

Til hamingju Ægir Þór!

Sjá landsleikjafjölda landsliðsmanna.