15 jún. 2017
Bjarni Magnússon og aðstoðarþjálfari hans Árni Eggert Harðarson hafa valið endanlegt lið sitt fyrir U20 ára lið kvenna fyrir sumarið. Liðið fer í Evrópukeppni FIBA sem haldin er í Eliat í Ísrael í byrjun júlí en þetta er í fyrsta sinn sem U20 ára lið kvenna frá Íslandi fer í evrópukeppni FIBA.

Liðið hefur verið við æfingar að undanförnu og verð það fram að brottför.

Eftirtaldir leikmenn skipa U20 ára landslið kvenna 2017:

Björk Gunnarsdóttir - Njarðvík
Dagný Lísa Davíðsdóttir - Hamar
Dýrfinna Arnardóttir - Haukar
Elín Sóley Hrafnkelsdóttir - Valur
Emelía Ósk Gunnarsdóttir - Keflavík
Irena Sól Jónsdóttir - Keflavík
Júlía Scheving Steinþórsdóttir - Njarðvík
Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir - Njarðvík
Thelma Dís Gunnarsdóttir - Keflavík
Þóra Kristín Jónsdóttir - Haukar
Isabella Ósk Sigurðardóttir - Breiðabik
Rósa Björk Pétursdóttir - Haukar

Þjálfari: Bjarni Magnússon
Aðstoðarþjálfari: Árni Eggert Harðarson