20 apr. 2017Í kvöld er komið að öðrum leik liðanna í lokaúrslitum Domino's deildar kvenna. Keflavík vann fyrsta leik liðana og leiðir einvígið 1-0. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki verður Íslandsmeistari 2017!

Á úrslitakeppnissíðu Domino's deildarinnar má sjá allt um næstu leiki, tölfræði og fleira!

🍕 Domino's deild kvenna í kvöld:
🏆 Úrslit
➡️ Leikur 2
🏀 Keflavík-Snæfell
⏰ 19:15
➡️ TM höllin, Keflavík
📺 Sýndur beint á Stöð 2 Sport

Takið þátt í umræðunni um leikina á Twitter undir #korfubolti og #dominos365