13 apr. 2017Í kvöld fer fram hreinn úrslitaleikur milli Keflavíkur og Skallagríms sem mætast í oddaleik um sæti í lokaúrslitum Domino's deildar kvenna í ár. Leikurinn hefst kl. 19:15 og fer hann fram í TM höllinni að Sunnubraut.
Stöð 2 Sport verður í Keflavík og sýnir beint frá leiknum.

Domino's deild kvenna 
🏆 Undanúrslit · Oddaleikur
🏀 Keflavík (2) - Skallagrímur (2)
⏰ 19:15
➡️ TM höllinni, Keflavík
📺 Sýndur beint á Stöð 2 Sport

Fylgist með umræðunni um leikinn á Twitter undir #korfubolti og #dominos365