12 apr. 2017Valur tryggði sér sigur í úrslitakeppni 1. deildar karla eftir oddaleik gegn Hamri og þar með sæti í Domino's deildinni að ári. Liðin mættust í hreinum úrslitaleik í lokaúrslitunum í kvöld sem fram fór í Valshöllinni. Leikurinn endaði 109:33 fyrir Val. 

Til hamingju Valur!

#korfubolti