8 apr. 2017Í dag mætast í úrslitum 2. deildar karla, í flokki B-liða, lið Hauka-b og KR-b.

Liðin leika í Seljaskóla og hefst leikurinn kl. 13:00.

Keppni í 2. deild karla var skipuð 10 liðum í vetur og tóku fjögur B-lið þátt ásamt 8 öðrum mfl. félaga. Í lok deildarkeppninnar mætust fjögur efstu í hvorum flokki í sinni úrslitakeppni og nú eru Haukar-b og KR-b komin í úrslit. 

#korfubolti