7 apr. 2017KR og Keflavík mætast í kvöld í þriðja leik liðanna en staðan í einvíginu er jöfn 1-1. Leikið verður í DHL-höllinni í Vesturbænum og hefst leikurinn kl. 19:15. Stöð 2 Sport verður að sjálfsögðu á staðnum og sýnir beint frá leiknum í kvöld. 

Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki fer í lokaúrslitin í ár.

Leikur kvöldsins:
🍕 Domino's deild karla
🏆 Undanúrslit 
➡️ Leikur 3
🏀 KR (1) - Keflavík (1)
⏰ 19:15
➡️ DHL-höllinni
📺 Sýndur beint á Stöð 2 Sport

Takið þátt í umræðunni um leikinn á Twitter undir #korfubolti og #dominos365