19 mar. 2017

Í kvöld fara fram tveir leikir í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla kl. 19:15 og eru þetta leikir 2 í viðureignum liðanna. Stöð 2 Sport verður í Keflavík og sýnir beint frá leik Keflavíkur og Tindastóls.

Lifandi tölfræði frá báðum leikjunum er á kki.is.

8-liða úrslit karla · Leikir kvöldsins (staða einvíganna í sviga)

 Keflavík (1) -Tindastóll (0)
 TM höllinni, Keflavík
 19:15 · Leikur 2
 Sýndur beint á Stöð 2 Sport 


 Þór Þ. (0) - Grindavík (1)
 Icelandic Glacial höllinni, Þorlákshöfn
 19:15 · Leikur 2

Körfuboltakvöld á Stöð 2 Sport beint frá Keflavík
Kl. 21:00 er svo komið að Körfuboltakvöldi þar sem leikir tvö í einvígum 8-liða úrslitunum í gær og kvöld verða gerðir upp beint frá Keflavík að leik loknum.

Yfirlitssíða úrslitakeppninnar:
Hæg er að skoða leikjaplanið, úrslitin og allt sem við kemur einvígunum í úrslitakeppninni á kki.is hérna: kki.is/motamal/urslitakeppni/urslitakeppni-dominosdeild-karla

Fylgist með umræðunni á Twitter undir #korfubolti og #dominos365