18 mar. 2017Í dag fara fram þrír leikir í næstsíðustu umferð deildarkeppninnar. Baráttan um röðun efstu þriggja liðana er spennandi og ræðst endanlega á miðvikudaginn þegar lokaumferðin fer fram. 

Stöð 2 Sport 4 sýnir leik Keflavíkur og Vals beint í dag.

Leikir dagsins · Domino's deild kvenna
🏀16:30 · Keflavík-Valur · Sýndur beint á Stöð 2 Sport 4
🏀16:30 · Grindavík-Snæfell
🏀16:30 · Skallagrímur-Njarðvík

#korfubolti #dominos365