17 mar. 2017
Úrslitakeppni 1. deildar karla heldur áfram í kvöld og nú er komið að öðrum leik liðanna í undanúrslitunum.

Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki fer í lokaúrslitin! Báðir leikir kvöldsins verða í lifandi tölfræði á kki.is.

Leikir kvöldsins:

🏀Breiðablik (0) -Valur (1)
➡️Smáranum kl. 19:15

🏀Hamar (0) - Fjölnir (1)
➡️Hveragerði kl. 20:00
Netútsending á hamarsport.is

#korfubolti