16 mar. 2017

Í dag er komið að upphafi þriggja viðureigna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla. Stöð 2 Sport verður í Ásgarði og sýnir beint frá leik Stjörnunnar og ÍR. Körfuboltakvöld verður svo í beinni frá Ásgarði í lok leiksins og fyrsta umferðin gerð upp í beinni.

Góða skemmtun!

8-liða úrslit karla:

🏀 Stjarnan-ÍR
➡️ Ásgarði
 19:15 · Leikur 1
📺 Sýndur beint á Stöð 2 Sport 


🏀
 Tindastóll-Keflavík
➡️ Síkinu, Sauðárkróki
 19:15 · Leikur 1
📺 Sýndur beint á netinu á tindastoll.is 


🏀
 Grindavík-Þór Þorlákshöfn
➡️ Mustad höllinni, Grindavík
 19:15 · Leikur 1

Fylgist með umræðunni á Twitter undir #korfubolti og #dominos365