17 feb. 2017

Í kvöld fara fram tveir leikir í Domino's deild karla. Stöð 2 Sport sýnir beint frá Akureyri frá leik Þórs Ak. og KR.

Leikir kvöldsins:
🏀 Njarðvík - Grindavík kl. 19:15
🏀 Þór Akureyri - KR kl. 20:00 · Sýndur beint á Stöð 2 Sport

Kl. 22:00 er svo komið að þættinum Körfuboltakvöld sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Hægt er að fylgjast með lifandi tölfræði (LIVEstatti) á kki.is frá báðum leikjum kvöldsins að venju.

#korfubolti #dominos365