16 feb. 2017Í kvöld hefst Domino's deild karla að nýju eftir bikarhlé og verða fjórir leikir á dagskránni kl. 19:15. 
Stöð 2 Sport verður í Ásgarði í Garðabæ og sýnir beint leik Stjörnunnar og Þórs Þ.

Allir leikir kvöldsins verða í lifandi tölfræði að venju á kki.is.
Leikir kvöldsins í Domino's deild karla
🏀
Stjarnan-Þór Þorlákshöfn · Sýndur í beinni á Stöð 2 Sport
🏀Snæfell-Tindastóll
🏀Keflavík-Skallagrímur
🏀ÍR-Haukar

#korfubolti #dominos365