19 sep. 2000Í morgun var gefin út endanleg niðurröðun deildarleikja fyrir komandi keppnistímabil. Vinna við endurskoðun og yfirferð leikjaniðurröðunarinnar hefur staðið yfir að undanförnu og er nú loks lokið. Niðurröðun deildarleikja er komin hér á heimasíðuna undir Úrslit.