12 apr. 2000Önnur úrslit leikja í undanúrslitariðli Evrópukeppni unglingalandsliða í Saarlouis í Þýskalandi í gær urðu þau að Þýskaland sigraði Litháen 77-74 í framlengdum leik (70-70). Þá vann Lettland sigur á Ítalíu 58-51.