11 apr. 2000Ísland mætir Finnlandi í fyrsta leik Evrópukeppni unglingalandsliða í Saarlouis í Þýskalandi í dag. Nú fyrir nokkrum mínútum var flautað til hálfleiks og þá var staðan 36-29 Íslandi í vil. Nánar verður skýrt frá gangi mála í leiknum um leið og fréttir berast.