18 mar. 2000ÍR-ingar höfðu sigur gegn Stjörnunni í 3ja leik þeirra í undanúrslitum 1. deildar karla. Með sigrinum tryggði ÍR sér sæti í Úrvalsdeild að ári. ÍR-ingar munu spila við Val um sigur í 1. deild karla og hefst viðureign þeirra fimmtudaginn 23. mars í Seljaskóla.