7 mar. 2000Þótt ekki séu alltaf nýjar og ferskar fréttir hér á fréttasíðunni, er nokkuð reglulega bætt við vefinn að örðu leiti. Nýjasta dæmið um það er að Minniboltareglurnar. Þær er að finna á gömlu aðalsíðunni, sem menn fara á með því að smella á "Um KKÍ". Þar er einnig að finna "Ráðleggingar um góða þjálfun í Minnibolta" frá Alþjóðaminniboltanefndinni og FIBA. Áfram verður haldið á þeirri braut að birta fræðsluefni á KKÍ-síðunni og er vonandi að það nýtist sem flestum.