Þjálfarar - Staða á menntun

Þeir þjálfarar sem hafa reynslu af þjálfun og eða sótt annað þjálfaranám geta sent inn ferilskrá sína til KKÍ til að hægt sé að meta þá inn í kerfið. Í náinni framtíð munu allir þjálfara þurfa að hafa tiltekna menntun til að þjálfa á hverju stigi.

Ferilsskrá/CV þjálfara: skilast inn til KKÍ á netfangið: kki@kki.is
Staða á menntun þjálfara: sjá nánar hér (listi yfir þjálfara)

Viðmiðsblað að þjálfaramenntun: sjá nánar hér

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira